Ljóðabók

Þessi bók hefur að geyma nokkurn fjölda frumsaminna ljóða. Þau eiga það sammerkt að fjalla um æviskeið manns frá vöggu til grafar. Reyndar spannar hún einnig fyrri líf og framhald sálarlífsins að lokinni jarðvist.

Bókin er 71 síða og geymir 48 ljóð. Hún er prentuð í Litrófi, Reykjavík og kostar 3.000 kr. Hægt er að panta hana hér á síðunni.

Ljóðabók

ISBN 978-9935-9548-0-0