Fangelsisdagbók Hós Chi Mínhs

Ljóð þessi voru gefin út árið 1975 af Októberforlaginu í Reykjavík en prentuð í Duplotryk AS í Ósló, Noregi. Útgáfan var helguð sigri þjóðfrelsisaflanna í Vietnam í stríði þeirra við bandaríska heimsvaldastefnu. Ljóðin þýddi ég eftir norskum, enskum og frönskum átgáfum.

Ljóð Hó Chí Mính

978-9935-9548-2-4