Í sjöunda himni býr sólin

Bókina er hægt að panta í gsaem@hi.is

Bókin hefur að geyma 42 ljóð. Bókinni fylgir hljómdiskur með upplestri höfundar á öllum ljóðunum.  Frumsömdu ljóðin eru ort á ýmsum tímum. Þýddu ljóð eru eftir ýmsa höfunda, m.a. Maó Tse-túng, Bob Dylan, Leonard Cohen, Andrej Voznesenskij og norsku skáldin Sigbjörn Obstfelder, Rolf Jacobsen, Marie Takvam, Stein Mehren og Magli Elster.

Bókin er 64 bls. auk kápu. Óinnbundin. Hún er til sölu hér á þessari síðu og kostar kr. 500.

Útgefandi er Bláskógar ehf. Prentun annaðist Prentsmiðjan Litróf. Hljómdiskur er fjölfaldaður og áprentaður af MBV – Hljóðrita.

Í sjöunda himni - innsíður

ISBN 978-9935-9195-8-8

Kæru lesendur.

Njótið bókarinnar! Sendið mér álit ykkar.