Ljóðakveðskapur ýmis konar

Alla ævi hefur mig dreymt um að verða ljóðskáld. Og reyndar hef ég ort heilmikið þótt fæst af því hafi komið fyrir almenningssjónir. Reyndar hef ég gefið út þrjár ljóðabækur sem hér eru birtar, auk ógrynnis tækisfærisljóða sem ég  set hér inn til gamans. Og meira kemur vonandi út eftir mig næstu árin því ljóðaefnin gerast mörg í lífinu.