Gangan mikla

Hér birtast þýðingar mínar á ljóðum Maós formanns, gerðar árið 1977 og birtar í bókinni GANGAN MIKLA sem gefin var út af Prenthúsinu og mér í afar fallegu umbroti Árna M. Björns­sonar. Hér hef ég endurskoðað þýðingarnar og uppsetningu þeirra.

Maó-ljóð

978-9935-9548-3-1